Pétur Gautur

Þorkell Þorkelsson

Pétur Gautur

Kaupa Í körfu

Þær eru kyrrar uppstillingarnar á sýningu Péturs Gauts sem opnar í Gallerí Fold í dag. Koppar og kirnur, flöskur, skálar og ávextir; hefðbundið þema sem er ávallt nýtt, ekki síst vegna þess að form og litir, væntingar og viðbrög eru stöðugt að breytast. Myndatexti: Pétur Gautur: Um leið og ég nota skálínur ókyrrist myndflöturinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar