Slæmt veður á Akureyri

Skapti Hallgrímsson

Slæmt veður á Akureyri

Kaupa Í körfu

TVÆR stórar greinar brotnuðu af gamalli ösp við húsið við Eyrarveg 25 í hvassviðrinu á Akureyri í gærmorgun. Önnur greinin lenti ofan á þakskegginu og rann þaðan niður og nuddaðist eftir stofuglugganum en Ólöf Jónsdóttir, eigandi hússins, segir ekki eina einustu rúðu rispaða.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar