Björn Ingi Sveinsson

Þorkell Þorkelsson

Björn Ingi Sveinsson

Kaupa Í körfu

Hugmyndir nýráðins borgarverkfræðings um að gefa framhaldsskólanemum frítt í strætó til og frá skóla vöktu mikla athygli í byrjun vikunnar. Anna G. Ólafsdóttir kynntist manninum Birni Inga Sveinssyni og hugmyndum hans um starfið í stuttu kaffispjalli í Skúlatúninu. MYNDATEXTI: "Bílaeign á Íslandi er orðin svipuð ef ekki meiri miðað við mannfjölda en í Bandaríkjunum," segir Björn Ingi Sveinsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar