Netflug

Ásdís Ásgeirsdóttir

Netflug

Kaupa Í körfu

Helmingur þeirra, sem kaupa flugfarseðla hjá Flugleiðum, kaupir þá nú á Netinu og áttatíu prósent farþega hjá Iceland Express. Flestar ferðaskrifstofur eru komnar með tilboðsklúbba á Netinu þar sem síðustu sæti eru boðin á lækkuðu verði. MYNDATEXTI: Þriðji hver Íslendingur er nú meðlimur í netklúbbi Flugleiða.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar