Hrossasmölun í Laxárdal
Kaupa Í körfu
Hin árlega hrossasmölun í Laxárdal í A-Húnavatnssýslu var í fyrradag og voru hrossin rekin til Skrapatunguréttar. Lagt var á stað í slagveðursrigningu en um hádegisbil glaðnaði til og var veður ekki til ama eftir það en þó voru menn meðvitaðir um það að haustið fylgdi rekstrinum fast eftir. Um tvö hundruð manns tóku þátt í rekstri hrossa til réttar frá Kirkjuskarði og telja vísir menn að sjaldan eða aldrei hafi þátttaka verið meiri. Fyrirhugað var að rétta hrossin í gær en fresta varð því vegna veðurs og hrossin sem nátthagann gistu fengu skjól á næsta bæ við réttina.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir