Blikksmiðjur opnar

Árni Torfason

Blikksmiðjur opnar

Kaupa Í körfu

Tilefni af degi iðnaðins var opið hús í blikksmiðjum víða um land. Það voru Samtök iðnaðarins og Félag blikksmiðjueigenda sem stóðu fyrir þessu. Tilgangurinn var að vekja athygli á blikksmíðinni og kynna aðstæður í nútímablikksmiðjum, framleiðslu þeirra og þjónustu.Ólafur Sigurðsson, Valdimar Jónsson og Ólafur Helgason. Tekin í blikksmiðjunni uppi á Bíldshöfða 12.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar