Sigríður Elfa Sigurðardóttir

Sigríður Elfa Sigurðardóttir

Kaupa Í körfu

Hver peysa útheimtir allt að átján klukkutíma vinnu Sigríður Elfa Sigurðardóttir hefur saumað og prjónað flíkur á sjálfa sig frá því hún var tólf ára. Frumraunin voru buxur úr karrígulu terlínefni, sem enduðu óvart með tveimur vinstri skálmum. Myndtexti: Sigríður Elfa Sigurðardóttir

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar