Naglbítar - Hjartagull

Jim Smart

Naglbítar - Hjartagull

Kaupa Í körfu

200.000 naglbítar og Hjartagullið Þriðja plata 200.000 naglbíta ber nafnið Hjartagull ÞAÐ má fullyrða að aðdáendur góðrar íslenskrar rokktónlistar hafi verið nokkuð uggandi síðastliðin ár yfir 200.000 naglbítum en engu hefur verið þrykkt á plast síðan hin frábæra Vögguvísur fyrir skuggaprins kom út vorið 2000. Var sveitin nokkuð hætt? Búið að setja naglbítinn í kör? MYNDATEXTI: Naglbíturinn verður skerptur í haust. Frá vinstri: Villi, Benni, Kári.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar