ÍR - HK 27:20

Jim Smart

ÍR - HK 27:20

Kaupa Í körfu

"Ég fann mig vel í dag og vonandi verður áframhald á því," sagði Ólafur Haukur Gíslason markvörður ÍR, sem lagði grunn að 27:20 sigri á HK í Breiðholtinu í gærkvöldi. Myndatexti: Einar Hólmgeirsson, stórskytta ÍR-inga, er hér í kunnuglegri stöðu gegn HK-mönnum í Seljaskóla í gærkvöld. Vilhelm Gauti Bergsveinsson er til varnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar