Þór - KA 21:30
Kaupa Í körfu
Akureyrarslagur Þórs og KA í norðurriðli var býsna spennandi eftir miðjan fyrri hálfleik þegar Þórsarar átu upp forskot erkifjendanna og komust yfir í fyrsta og eina skiptið í leiknum, 10:9, en staðan í leikhléi var 11:12, KA í vil. Í stöðunni 13:15 hrundi leikur heimamanna í Þór og KA-menn skoruðu sjö mörk í röð, þar af þrjú meðan þeir voru einum færri. Lokatölur í leiknum urðu 21:30 og KA-menn því komnir á blað en Þórsarar eru án stiga. Myndatexti: Andrius Stelmokas, línumaður KA, var sem fyrr atkvæðamikill í leik KA og skoraði mörk í öllum regnbogans litum. Hér finnur hann glufu hjá Jónasi Stefánssyni, markverði Þórs.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir