Box Skúli Ármannsson og Zack "Jungle Boy" Walters

Box Skúli Ármannsson og Zack "Jungle Boy" Walters

Kaupa Í körfu

Tvítugur hnefaleikakappi sprettir úr spori SKÚLI Ármannsson er ungur hnefaleikakappi, einungis tvítugur að aldri og hefur verið að æfa íþróttina undanfarin fjögur og hálft ár hjá Guðmundi Arasyni, hnefaleikaþjálfara í Skútuvogi. Hann fer utan til Bandaríkjanna fjórtánda október til þess að etja kappi við bandarískan boxara á undan atvinnumannakeppni þar ytra. MYNDATEXTI: Skúli Ármannsson og Zack "Jungle Boy" Walters eigast við í hnefaleikaaðstöðunni í Skútuvogi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar