Katrín Björg Ríkarðsdóttir

Kristján Kristjánsson

Katrín Björg Ríkarðsdóttir

Kaupa Í körfu

KATRÍN Björg Ríkarðsdóttir hefur verið ráðin í stöðu jafnréttisráðgjafa Akureyrarbæjar. Hún var valin úr hópi 15 umsækjenda en í þeim hópi voru 7 karlar og 8 konur. Myndatexti: Katrín Björg: Vonar að reynslan frá Jafnréttisstofu nýtist sér í nýja starfinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar