Íslandsmeistarar körfuknattleik og knattspyrnu.

Garðar Páll Vignisson

Íslandsmeistarar körfuknattleik og knattspyrnu.

Kaupa Í körfu

Nokkrar stúlkur úr Grindavík urðu Íslandsmeistarar í tveimur greinum á sama árinu, körfuknattleik og knattspyrnu. Myndatexti: Skemmtilegast að keppa og vinna. Þær Alma Rut, Anna Þórunn, Elínborg og Íris úr Grindavík hafa orðið Íslandsmeistarar tvisvar á sama árinu í körfuknattleik og knattspyrnu og aðeins tapað einum leik það sem af er árinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar