Guðbjörg Jóhannsdóttir

Jim Smart

Guðbjörg Jóhannsdóttir

Kaupa Í körfu

"Ég er með fjölda hugmynda og vildi gera margt en frumkvöðlastarf tekur langan tíma og krefst þolinmæði og takmarkast auk þess af því að fjármagn til þeirra hluta er af skornum skammti," segir Guðbjörg Jóhannsdóttir sem tók til starfa sem atvinnuráðgjafi hjá Sambandi sveitarfélaga á Suðurnesjum (SSS). Myndatexti: Guðbjörg: "Ég vil aðstoða frumkvöðla við að stofna fyrirtæki."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar