Grasker í Kópavogi
Kaupa Í körfu
BRÆÐURNIR Hákon Guttormur og Höskuldur upplifðu mikið ævintýri í sumar ásamt föður sínum, Gunnlaugi Sigurðssyni, þegar stærstu ávextir sem þeir höfðu augum litið tútnuðu út í gróðurhúsi þeirra feðga í Kópavoginum, risastór grasker sem orðin eru 30 kg að þyngd. "Þeir höfðu þann starfa piltarnir að sjá um þessar plöntur í sumar og urðu gríðarlega spenntir, því þeim fannst þetta eitthvað dularfullt sem var að gerast fyrir augunum á þeim. Fyrst komu feikilega áberandi stór blóm og síðan mjög hressilegir ávextir. Þeir ætluðu varla að trúa sínum eigin augum að sjá hvað þetta stækkaði mikið," segir Gunnlaugur. Nú hyggst fjölskyldan hesthúsa graskerin. "Þetta er ágætismatur og Bandaríkjamenn nota grasker mikið í bökur og súpur. Það tekur vel kryddi og er náskylt kúrbít." Á mynd frá vinstri Hákon Guttormur 12 ára og Höskuldur 9 ára við graskérinn í gróðurhúsinu er þaug voru ræktuð í
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir