Mjólkurdagurinn í Salaskóla

Mjólkurdagurinn í Salaskóla

Kaupa Í körfu

BÖRNUM í öllum grunnskólum á Íslandi, alls 45 þúsund krökkum, var boðið upp á ókeypis mjólk í skólanum í gær í tilefni af aþjóðlega skólamjólkurdeginum, sem nú er haldinn í fyrsta skipti hér á landi. MYNDATEXTI: Börnin í Salaskóla í Kópavogi kláruðu alla mjólkina sem borin var fyrir þau í nestistímanum í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar