Bók Parkinsonsamtakanna

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Bók Parkinsonsamtakanna

Kaupa Í körfu

Bók um að lifa með langtímasjúkdóm KOMIN er út bókin Heilbrigði býr í huganum á vegum Parkinsonsamtakanna á Íslandi. KOMIN er út bókin Heilbrigði býr í huganum á vegum Parkinsonsamtakanna á Íslandi. Höfundur er danski sálfræðingurinn Svend Andersen, sem sjálfur greindist með sjúkdóminn fyrir fjórum árum, og sagði hann í viðtali við Morgunblaðið þegar bókin var kynnt að lífinu væri þrátt fyrir það ekki lokið, þetta væri byrjunin. MYDATEXTI: Þorvaldur Þorvaldsson, formaður Parkinsonsamtakanna, með nýju bókina ásamt Svend Andersen bókarhöfundi og Helgu Ágústsdóttur þýðanda.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar