Bílvelta

Kristján Kristjánsson

Bílvelta

Kaupa Í körfu

Aflífa þurfti hross eftir umferðarslys norðan við Dvergastein í Hörgárbyggð Ekki urðu teljandi slys á fólki í óhöppunum en eignatjón er töluvert TVÖ umferðarslys urðu í umdæmi lögreglunnar á Akureyri með stuttu millibili seinnipartinn í gær, þar sem bílar ultu. Ekki urðu teljandi slys á fólki í þessum óhöppum en töluvert eignatjón og aflífa þurfti hross sem slasaðist illa í öðru þeirra. MYNDATEXTI. Jeppinn á hliðinni utan vegar við Hlíðarbraut. Ekki urðu slys á fólki.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar