Harlem Ambassadors

Helgi Bjarnason

Harlem Ambassadors

Kaupa Í körfu

Keflavík | Nokkuð á annað þúsund grunnskólabörn úr Reykjanesbæ og Grindavík hlýddu á boðskap leikmanna bandaríska sýningarliðsins Harlem Ambassadors í íþróttahúsinu við Sunnubraut í Keflavík í gær. MYNDATEXTI: "Taktu tvo snúninga og gefðu svo boltann með afturendanum," sagði Ladé Majic við Arnar og sýndi honum tæknina. Honum tókst að leika það eftir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar