Björn Sveinsson

Steinunn Ásmundsdóttir

Björn Sveinsson

Kaupa Í körfu

Kárahnjúkavirkjun og álver meðal verkefna nýs útibús VST á Verkfræðistofa Sigurðar Thoroddsen í Reykjavík opnar á föstudag formlega nýtt útibú á Egilsstöðum. VST er elsta verkfræðistofa landsins og með þeim stærstu í geiranum. Björn Sveinsson tæknifræðingur hefur verið ráðinn útibússtjóri VST á Egilsstöðum, en hann var áður framkvæmdastjóri verktakafyrirtækisins Héraðsverks. MYNDATEXTI: Björn: Gífurlega umfangsmikið verk.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar