MA-busar

Kristján Kristjánsson

MA-busar

Kaupa Í körfu

BUSAVÍGSLA hefur staðið yfir í Menntaskólanum á Akureyri síðustu daga og þar eru nýnemarþjálfaðir og kennt hvað þarf til að vera nemandi í skólanum. Einn liður í busavígslunni var að ganga upp hinn svokallaða menntaveg, frá Samkomuhúsinu upp á Eyrarlandsveg. Busarnir máttu ekki tala á þeirri leið og áttu auk þess að ganga niðurlútir. Þegar upp kom var tekið á móti þeim með húrrahrópum og lófaklappi. Nýnemar er um 200 talsins í MA.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar