Grímsálfar

Helga Mattína Björnsdóttir

Grímsálfar

Kaupa Í körfu

Grímsey | Fyrir ári komu nokkrir ungir menn til Grímseyjar til að kanna huldubyggðir. Þeir voru frá Þýskalandi, Sviss og Svíþjóð. Alexander frá Stokkhólmi, sem var einn úr hópnum, kom nú hér ásamt 12 konum frá ýmsum Evrópulöndum, til að skynja og skoða byggðir huldufólks hér í eyjunni. MYNDATEXTI: Álfaáhugamenn: Alexander og samferðakonur við heimskautsbaug.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar