Heimsókn Kjartans Jakobs Haukssonar
Kaupa Í körfu
Krakkarnir í Hveragerði höfðu um margt að ræða við Kjartan Jakob Hauksson ræðara Kjartan Jakob Hauksson sem varð landsþekktur fyrir þor og kjark, þegar hann gerði fyrstu tilraun sína til að róa í kringum landið á árabát sínum Rödd hjartans, kom á dögunum í heimsókn í Hveragerði. Tilgangur heimsóknarinnar var að þakka krökkunum í 6. bekk grunnskólans fyrir kveðjurnar sem þeir sendu honum á meðan á róðrinum stóð. MYNDATEXTI: Unnið var í skólanum í mörgum starfshópum í vikutíma áður en Kjartan Jakob Hauksson kom í heimsókn. Gestgjafarnir höfðu margs að spyrja og mikið var spjallað.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir