Rannveig Ólafsdóttir

Rannveig Ólafsdóttir

Kaupa Í körfu

HÁSKÓLASETRIÐ á Hornafirði tók til starfa á vormánuðum 2002. Háskólasetrið er samstarfsverkefni undir forystu Háskóla Íslands. Auk HÍ eru þátttakendurnir Vegagerðin, sveitarfélagið Hornafjörður, Landsvirkjun, Siglingastofnun og Veðurstofan. "Markmið Háskólasetursins á Hornafirði er fyrst og fremst að vera öflug rannsóknastöð og starfsvettvangur vísindamanna, sem m.a. koma frá samstarfsaðilum setursins. Með þessu er setrinu ætlað að efla rannsóknasamvinnu og kannski ekki síst þverfaglega hugsun á milli þeirra aðila og stofnana sem fást við umhverfisrannsóknir og -skipulag, s.s. vegna vegagerðar, hafnargerðar, línulagna og náttúruverndar," segir Rannveig Ólafsdóttir, forstöðumaður Háskólasetursins. MYNDATEXTI: Rannveig Ólafsdóttir

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar