Guðmundur Víðir Helgason
Kaupa Í körfu
RANNSÓKNASTÖÐINNI í Sandgerði var upphaflega komið á fót í tengslum við rannsóknarverkefnið Botndýr á Íslandsmiðum (BIOICE) árið 1992. Umhverfisráðuneytið hefur umsjón með verkefninu í samvinnu við Hafrannsóknastofnun, Náttúrufræðistofnun Íslands og Sandgerðisbæ. Líffræðistofnun HÍ og Sjávarútvegsstofnun HÍ hafa tekið þátt í samstarfinu fyrir hönd Háskóla Íslands. Guðmundur Víðir Helgason, forstöðumaður rannsóknastöðvarinnar, segir að stjórn rannsóknaverkefnisins Botndýr á Íslandsmiðum hafi upphaflega beint þeirri fyrirspurn til Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum hvort eitthvert bæjarfélag á Suðurnesjum hefði áhuga á samstarfi og Sandgerðisbær hefði strax verið til í slaginn.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir