Framkvæmdir við Seltjörn

Framkvæmdir við Seltjörn

Kaupa Í körfu

NÚ ER verið að styrkja sjóvarnargarð við Kotagranda á Seltjarnarnesi. Haukur Kristjánsson, bæjartæknifræðingur, segir þetta gert til varna því að núverandi garður rofni og sjór komist í Bakkatjörnina. Siglingamálastofnun og Seltjarnarnesbær hafa unnið að þessum framkvæmdum í fyrra og í ár. Verktaki við verkið er Borgarvirki. MYNDAEXTI: Verið er að byggja uppfyllingu við Seltjörn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar