Laufey Jörgensdóttir og Jón Viðar Stefánsson

Jim Smart

Laufey Jörgensdóttir og Jón Viðar Stefánsson

Kaupa Í körfu

Það hlaut að koma að því að á Íslandi yrði stofnaður aðdáendaklúbbur einnar af litríkustu sveitum landsins. Nú hafa aðdáendur og velunnarar Sálarinnar komið saman og skipa fylkinguna Gullna liðið, sem telur yfir fimm hundruð manns. Myndatexti: Þau Laufey og Jón Viðar eru uppi í skýjunum yfir afmælistónleikunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar