Varnarliðsmaður dæmdur

Þorkell Þorkelsson

Varnarliðsmaður dæmdur

Kaupa Í körfu

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur dæmdi bandaríska varnarliðsmaðinn, sem ákærður var fyrir tilraun til manndráps í Hafnarstræti í sumar, í eins og hálfs árs fangelsi. MYNDATEXTI: Bandaríski varnarliðsmaðurinn, annar frá vinstri á myndinni, fékk 18 mánaða fangelsi fyrir að hafa stungið mann í Hafnarstræti í sumar. Hann ber líka kostnað upp á 1,7 milljónir króna vegna hnífstungumálsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar