Vinnumálastofnun

Ásdís Ásgeirsdóttir

Vinnumálastofnun

Kaupa Í körfu

Árni Magnússon félagsmálaráðherra sagði í ávarpi sínu á ársfundi Vinnumálastofnunar í gær að ef það reyndist satt að fyrirtæki á Kárahnjúkasvæðinu greiddu ekki erlendum starfsmönnum sínum laun í samræmi við gildandi kjarasamninga, væri það í sínum huga ólíðandi framkoma með öllu. MYNDATEXTI: Árni Magnússon félagsmálaráðherra flytur ávarp sitt, við hlið hans er Hrólfur Ölvisson, stjórnarformaður Vinnumálastofnunar

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar