Guttar kíkja yfir öxl

Steinunn Ásmundsdóttir

Guttar kíkja yfir öxl

Kaupa Í körfu

Í FEBRÚAR á þessu ári ákvað menntamálaráðuneytið að gera heildarúttekt á Hallormsstaðarskóla. Voru lagðir til grundvallar þættir eins og stjórnun, kennsluhættir, námsmat, aðstaða, samskipti utan og innan skóla, þjónusta, þróunarstarf og umbætur í skólastarfi. Framkvæmdi Rannsóknarstofnum Kennaraháskóla Íslands úttektina og var henni lokið seint í vor. MYNDATEXTI: Benedikt Viðarsson og Einar Vilberg Borgþórsson líta um öxl upp úr bóklestrinum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar