Héðinshöfðahúsið endurbyggt

Atli Vigfússon

Héðinshöfðahúsið endurbyggt

Kaupa Í körfu

Á Héðinshöfða Laxamýri | Miklar framkvæmdir hafa verið í sumar á Héðinshöfða á Tjörnesi þar sem Jónas Bjarnason bóndi hefur verið að endurgera gamla húsið sem byggt var 1880 af Benedikt Sveinssyni, þáverandi sýslumanni í Þingeyjarþingi. Húsið er eitt af fáum steinhlöðnum húsum frá 19. öld og hefur lítið breyst að innan frá því að það brann að hluta 1892. MYNDATEXTI: Jónas bóndi: Kostnaðarsöm framkvæmd, en þess virði að bjarga fornfrægu húsi með merkilega sögu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar