Nemendur menntaskólans Hraðbrautar

Ásdís Ásgeirsdóttir

Nemendur menntaskólans Hraðbrautar

Kaupa Í körfu

Menntaskólinn Hraðbraut í Hafnarfirði fer vel af stað á upphafsári skólans Menntaskólinn Hraðbraut hóf starfsemi í ágúst og hefur farið vel af stað. Eiríkur P. Jörundsson heimsótti skólann og ræddi við skólastjóra og nemendur. NEMENDUR Menntaskólans Hraðbrautar hafa nú þegar lokið prófum eftir fyrstu "önnina", eða lotuna eins og tímabilið nefnist. Ólafur Haukur Johnson skólastjóri segir að Hraðbraut hafi farið vel af stað og var meðaleinkunn nemenda eftir fyrstu lotuna 7,4, sem Ólafur segir gott veganesti til áframhaldandi uppbyggingar skólans. MYNDATEXTI: Fartölvur eru ómissandi þáttur í kennslustundum og námi við skólann.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar