Samfylkingin í nýja herberginu

Ásdís Ásgeirsdóttir

Samfylkingin í nýja herberginu

Kaupa Í körfu

Þingflokkur Samfylkingarinnar Vilja að virðisaukaskattur á matvæli lækki ÞINGFLOKKUR Samfylkingarinnar hyggst á komandi þingi leggja til það nýmæli að Samkeppnisstofnun verði heimilt að leita á heimilum stjórnenda fyrirtækja. Segja fulltrúar þingflokksins að með því sé verið að feta inn á þá braut sem hefur verið farin í Evrópu. Þetta kom m.a. fram á blaðamannafundi sem þingmenn Samfylkingarinnar héldu í gær. Var tilgangur fundarins, að sögn Bryndísar Hlöðversdóttur, formanns þingflokksins, að kynna áherslur Samfylkingarinnar í vetur. MYNDATEXTI: Björgvin G. Sigurðsson, Bryndís Hlöðversdóttir, Össur Skarphéðinsson og Lúðvík Bergvinsson, þingmenn Samfylkingarinnar, í nýju þingflokksherbergi flokksins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar