Vinstri Grænir, blaðamannafundur

Þorkell Þorkelsson

Vinstri Grænir, blaðamannafundur

Kaupa Í körfu

VG kynnir þingmál komandi vetrar ÞINGFLOKKUR Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs hyggst leggja fram á komandi þingi frumvarp til laga um bann við kaupum á kynlífsþjónustu. Kolbrún Halldórsdóttir, þingmaður VG, verður fyrsti flutningsmaður frumvarpsins, en meðflutningsmenn verða konur úr öllum flokkum nema Sjálfstæðisflokknum. Þetta kom fram á blaðamannafundi VG í gær, en þar voru kynnt nokkur þau helstu þingmál sem flokkurinn hyggst leggja áherslu á í vetur. MYNDATEXTI: Þuríður Backman, Ögmundur Jónasson og Kolbrún Halldórsdóttir, þingmenn VG, á blaðamannafundi í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar