Bílgreinasambandið tjónabílar

Bílgreinasambandið tjónabílar

Kaupa Í körfu

Félag íslenskra bifreiðaeigenda lætur Fræðslumiðstöð bílgreina skoða viðgerða tjónabíla FÉLAG íslenskra bifreiðaeigenda segir að ekki eigi að una við það að stór hluti bíla sem seldir eru í mánudagsuppboðum tryggingafélaganna lendi í heimabílskúrum hjá mönnum sem þekkja ef til vill lítt eða ekki til réttra vinnubragða við endurbyggingu MYNDATEXTI: Talsmenn FÍB og Fræðslumiðstöðvar bílgreina virða fyrir sér einn tjónabílinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar