Gerður Ólafsdóttir og Sigurlín Sigurardóttir

Þorkell Þorkelsson

Gerður Ólafsdóttir og Sigurlín Sigurardóttir

Kaupa Í körfu

GERÐUR Sjöfn Ólafsdóttir verður að hafa hraðar hendur næstu vikurnar því hún er ein þeirra sem munu túlka umræður úr ræðustól Alþingis fyrir þingmann Frjálslynda flokksins, Sigurlín Margréti Sigurðardóttur. Hefur verið nóg að gera undanfarna daga við að skipuleggja táknmálstúlkunina en Alþingi verður sett í dag. Gerður segir verkefnið mjög krefjandi og undanfarna daga hafa túlkarnir verið að tileinka sér orðaforða og venjur sem viðhafðar eru á Alþingi. MYNDATEXTI: Gerður Ólafsdóttir og Sigurlín Sigurðardóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar