Nemendur Háskólans á Akureyri

Kristján Kristjánsson

Nemendur Háskólans á Akureyri

Kaupa Í körfu

NEMENDUR og kennarar í auðlindadeild Háskólans á Akureyri fóru í árlegt Eyjafjarðarrall, eins og þeir kölluðu það, með Dröfn, skipi Hafrannsóknastofnunar í gær. Einnig voru með í för skiptinemar frá Frakklandi, Finnlandi, Þýskalandi og Bandaríkjunum. Togað var víða í firðinum og gerðar ýmsar mælingar á því sjávarfangi sem veiddist. ENGINN MYNDATEXTI.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar