Kornskurður í Vopnafirði.

Jón Sigurðarson

Kornskurður í Vopnafirði.

Kaupa Í körfu

Um þessar mundir er verið að þreskja korn í Vopnafirði, en kornrækt hefur ekki verið stunduð þar um árabil. Það var árið 1962 sem byrjað var að rækta korn á Hagamóum, sem eru fyrir neðan bæina Háteig og Hrappstaði. Þessi ræktun stóð í 3 ár en var þá hætt vegna uppskerubrests. Það eru bændur á bæjunum Engihlíð, Refstað, Svínabökkum, Háteigi og Síreksstöðum sem sáðu í félagi í nokkra hektara að þessu sinni og áætla að uppskera um 50 tonn af korni. EKKI ANNAR TEXTI.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar