Kornskurður í Vopnafirði.
Kaupa Í körfu
Um þessar mundir er verið að þreskja korn í Vopnafirði, en kornrækt hefur ekki verið stunduð þar um árabil. Það var árið 1962 sem byrjað var að rækta korn á Hagamóum, sem eru fyrir neðan bæina Háteig og Hrappstaði. Þessi ræktun stóð í 3 ár en var þá hætt vegna uppskerubrests. Það eru bændur á bæjunum Engihlíð, Refstað, Svínabökkum, Háteigi og Síreksstöðum sem sáðu í félagi í nokkra hektara að þessu sinni og áætla að uppskera um 50 tonn af korni. EKKI ANNAR TEXTI.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir