Leikskólinn Álftaborg í Safarmýri

Leikskólinn Álftaborg í Safarmýri

Kaupa Í körfu

STARFSDAGAR | Ekki frí hjá starfsfólki leikskólanna Margir foreldrar komast í uppnám þegar haldnir eru starfsdagar á leikskólum barna þeirra. Súsanna Svavarsdóttir spurði Helgu Hansdóttur, aðstoðarleikskólastjóra á Álftaborg, um tilgang og tíðni slíkra daga. MYNDATEXTI: Líf og fjör: Á Álftaborg er mikið að gera og starfsmenn þar fá ekki, frekar en á öðrum leikskólum, mörg tækifæri til að ræða saman um starfið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar