Jean Michel Roux leikstjóri
Kaupa Í körfu
Háskólabíó sýnir Rannsókn á huliðsheimum EINS og segir í kynningu vakti myndin Rannsókn á huliðsheimum (Enquête sur le monde invisible) gríðarlega athygli á hinni virtu kvikmyndahátíð í Toronto sem nú er nýliðin. Myndin er tekin hérlendis, er alfarið á íslensku og áhorfendur í Toronto horfðu þannig í forundran á venjulega Íslendinga lýsa kynnum sínum af álfum og huldufólki eins og ekkert væri sjálfsagðara. Í kvöld verður myndin frumsýnd hérlendis í Háskólabíói og er leikstjórinn, Jean Michel Roux, kominn hingað til lands til að vera viðstaddur sýninguna. Mun hann ennfremur sitja pallborðsumræður um myndina kvöldið eftir. Í spjallinu hér á eftir kemur m.a. fram að Roux er afar spenntur að sjá hverjar viðtökur Íslendinga sjálfra verða við þessari nýstárlegu heimildamynd hans.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir