Dr. Luzius Wildhabe

Dr. Luzius Wildhabe

Kaupa Í körfu

Forseti Mannréttindadómstóls Evrópu, dr. Luzius Wildhaber, segir að meirihluti mála, sem lenda á borði dómstólsins, sé nú frá nýjum aðildarríkjum í austanverðri álfunni. ALMENNT séð þarf að túlka ákvæði mannréttindasáttmála Evrópu til að hægt sé að nota þau við innlenda dómstóla. Mannréttindadómstóllinn í Strassborg er aðeins síðasta úrræðið, haldreipið sem fólk hefur ef það er ósátt við úrskurð í eigin landi," segir Svisslendingurinn Luzius Wildhaber. MYNDATEXTI: Dr. Luzius Wildhaber, forseti Mannréttindadómstóls Evrópu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar