Kosningafundur í MA

Skapti Hallgrímsson

Kosningafundur í MA

Kaupa Í körfu

Fundur stjórnmálaflokkanna með nemendum Menntaskólans á Akureyri. Fjölmenni var; nemendur þriggja bekkja í stjórnmálafræði auk tveggja annarra bekkja. Fulltrúar flokkanna vour Dagný Jónsdóttir, Framsóknarflokki, Bergur Guðmundsson, Sjálfstæðisflokki, Brynjar S. Sigurðsson, Frjálsynda flokknum, Halldór Brynjar Halldórsson, Nýju afli, Kristján Möller, Samfylkingunni og Steingrímur J. Sigfússon, Vinstri hreyfingunni-grænu framboði. Hér sitja alþingismennirnir Steingrímur J. og Kristján Möller andspænis nemendum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar