Erika Veld

Helga Mattína Björnsdóttir

Erika Veld

Kaupa Í körfu

Erika Veld, hollensk kona búsett í Amsterdam, gisti Grímsey í nokkra daga. Tilgangurinn var að ljósmynda og teikna eyjuna og útsýnið til Íslands. Erika er menntuð listakona frá Listaháskólanum í Kröningen og Listaskóla Jan van Eyck. Myndatexti: Það er ekki hann heldur það! Erika við vegvísinn í Grímsey. Full mappa af hólum, hæðum, stígum, klettum, fuglum og fiskum Erika Veld við vegvísinn í Grímsey.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar