Haukar - HK 28:23
Kaupa Í körfu
TVEGGJA marka forskot Hauka reyndist HK-mönnum ógerlegt að brúa þegar liðin mættust í suðurriðli Íslandsmótsins að Ásvöllum í gærkvöldi. Hafnfirðingar sýndu einnig aga og klókindi þegar þeim tókst að hanga á þessu forskoti fram eftir síðari hálfleik - eða allt þar til gestirnir úr Kópavoginum misstu móðinn, sem Haukar nýttu sér til að skjótast fram úr í 28:23 sigri MYNDATEXTI: Hvert ertu að fara, kallinn? gætu varnarmenn HK, Alexander Arnarson, Vilhelm Gauti Bergsveinsson og Jón Bersi Ellingsen, verið að segja við Matthías Árna Ingimarsson, leikmann Hauka.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir