DÍS kvikmynduð

DÍS kvikmynduð

Kaupa Í körfu

Fyrsti tökudagur á Dís TÖKUR eru nú hafnar á kvikmyndinni Dís , sem byggð er á samnefndri bók eftir þær Birnu Önnu Björnsdóttur, Oddnýju Sturludóttur og Silju Hauksdóttur. Þær eru jafnframt höfundar handrits en það er Silja sem sér um leikstjórn. MYNDATEXTI: Þeir Jakob og Goði höfðu í nógu að snúast

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar