Margvísleg náttúrulistaverk

Jónas Erlendsson

Margvísleg náttúrulistaverk

Kaupa Í körfu

Á undanförnum árum hefur Sólheimaskriðjökullinn minnkað stórlega. Það sést best á því að hér áður voru ferðamenn nánast komnir upp að jökli þegar komið var á bílaplanið uppi við jökulsporðinn. En í dag þarf að ganga töluverðan spotta til að komast upp að jökli. Ferðamenn láta það þó ekki aftra sér því þarna upp frá er nánast aldrei mannlaust svæði. Margvísleg náttúru listaverk myndast þegar Sólheimaskriðjökullinn bráðnar.Tveir ferðamenn Angel Sarkela og Andrew Saur frá Minnisota en Angel var búinn að vaða jökul leir upp að hnjám. En víða eru aurbleytur næst jöklinum þar sem hann er að hlána.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar