Austur-Hérað hefur undirritað samning við Bólholt ehf.

Steinunn Ásmundsdóttir

Austur-Hérað hefur undirritað samning við Bólholt ehf.

Kaupa Í körfu

Austur-Hérað hefur undirritað samning við Bólholt ehf. sem felur í sér uppsetningu á fjögurra þrepa hreinsivirki við útrásir holræsakerfa á tveimur stöðum í sveitarfélaginu. Annars vegar við Einbúablá á Egilsstöðum og hins vegar á Hallormsstað. Austur-Hérað er fyrsta sveitarfélagið hér á landi sem tekur slíkan hreinsibúnað í notkun fyrir svo stóra byggð. Myndatexti: Sigurður Ragnarsson, Eiríkur Bj. Björgvinsson, Óskar Bjarnason og Skúli Björnsson við undirritun samningsins milli Austur-Héraðs og fyrirtækisins Bólholts.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar