Kornakur á Hornafirði
Kaupa Í körfu
Álftir og gæsir spilltu ekki kornökrum í Hornafirði eins og í fyrra Hornafirði | Lokið er við að þreskja af síðasta kornakrinum í Hornafirði en í ár var sáð í hátt í fjörutíu hektara. Kornrækt er stunduð á átta bæjum í Suðursveit, Mýrum og Nesjum og er uppskeran í ár á bilinu 70-80 tonn af korni. Árið 1997 stofnuðu bændur, fyrirtæki og sveitarfélög með sér félag um rekstur kornskurðarvélar. Þórhallur Einarsson stjórnar vélinni og þreskir allt korn í sýslunni. Hann segir uppskeru misjafna milli bæja og meiri afföll en verið hefur og kennir hann hvassviðri um. Hann segir að álftir og gæsir hafi ekki spillt kornökrum í ár en mikil brögð voru að því í fyrra. MYNDATEXTI: Á kornakrinum: Ef ekki sæist jökullinn í baksýn gæti myndin verið tekin í útlöndum. Þórhallur Einarsson þreskir bylgjandi kornakur á Seljavöllum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir