Talnatök

Arnaldur Halldórsson Sími 893-1353

Talnatök

Kaupa Í körfu

Umdeilt er hvort kemur á undan færnin eða skilningurinn Nýr stærðfræðiskóli, Talnatök, er að stíga sín fyrstu spor. Guðrún Hrefna Guðmundsdóttir, stofnandi og eigandi skólans, sagði Jóhönnu Ingvarsdóttur að slæleg kunnátta Íslendinga í stærðfræði væri til trafala á tækniöld. MYNDATEXTI: Töluglöggt fólk: F.h. Guðrún Hrefna Guðmundsdóttir, Jens Ívar Albertsson uppeldisfræðinemi, sitjandi eru Úlfar Freyr Stefánsson stærðfræðinemi og Guðný Guðmundsdóttir eðlisfræðinemi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar