Huginn Þór Arason

Huginn Þór Arason

Kaupa Í körfu

Huginn Þór Arason er ungur myndlistarmaður; ekki nema 27 vetra. Hann er samt eldri en tvævetur og hefur verið að fást við ýmislegt að undanförnu. Nú stendur yfir Grasrótarsýning í Nýlistasafninu, en hann er einn þrettán ungra listamanna sem eiga verk á henni

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar